Formaður stjórnlaganefndar í Síðdegisútvarpinu

08.09.2010 11:47

Guðrún Pétursdóttir formaður stjórnlaganefndar var í viðtali í Síðdegisútvarpi Rásar 2 þriðjudaginn 7. september 2010. Þar fjallaði hún m.a. um framkvæmd Þjóðfundar 2010 og stjórnlagaþing. Hlustið á viðtalið við Guðrúnu Hún ræddi við þátttastjórnendur upp úr klukkan 17.

 

Fara í fréttalista