Æfingafundur fyrir Þjóðfund 2010

23.09.2010 14:06

Mikilvægt er að Þjóðfundur 2010 gangi vel og því verður haldinn æfingafundur á laugardaginn n.k.. Sjálfboðaliðar taka þátt í fundinum sem er þá hugsaður sem rennsli fyrir stóra fundinn. Gert er ráð fyrir að um 60 manns taki þátt í æfingafundinum á laugardaginn og ennþá er hægt að skrá sig á þann fund á facebook.

Fara í fréttalista