Konur og stjórnlagaþing

12.10.2010 12:59

Konur og stjórnlagaþing

Femínistafélagið efnir til umræðna um stjórnlagaþing í kvöld í Friðarhúsi að Njálsgötu 87 milli 20 og 22 og er öllum opið. Ellý K Guðmundsdóttir í stjórnlaganefnd, Daði Ingólfsson og Steinunn Valdís Óskarsdóttir, fyrrverandi alþingismaður, mæta og ræða um stjórnlagaþingið.
Yfirskrift fundarins er konur og stjórnlagaþing.

Fara í fréttalista