Listi frambjóðenda á facebook

14.10.2010 16:46

Listi frambjóðenda á facebook

Tugir hafa tilkynnt um framboð til stjórnlagaþings en framboðsfrestur rennur út 18. október næstkomandi. Við hvetjum frambjóðendur til að setja inn stutta kynningu á facebooksíðunni okkar. Þá er búið að stofna wikipediasíðu með nöfnum frambjóðenda. Við skorum á fólk sem telur sig eiga erindi á stjórnlagaþing að stökkva frekar en hrökkva og bjóða sig fram.

Fara í fréttalista