8 meginflokkar orðaskýsins

06.11.2010 13:40

8 meginflokkar orðaskýsins

Gildin í orðaskýinu má í grófum dráttum flokka með eftirfarandi hætti en þetta eru þeir þættir sem þátttakendur telja að stjórnarskráin eigi að fjalla um:

  1. Siðgæði
  2. Mannréttindi
  3. Valddreifing ábyrgð og gagnsæi 
  4. Lýðræði
  5. Náttúra Íslands vernd og nýting
  6. Réttlæti velferð og jöfnuður
  7. Friður og alþjóðasamvinna
  8. Land og þjóð

 

Fara í fréttalista