Allt stefnir í góða kjörsókn í kosningum til Stjórnlagaþings

26.11.2010 09:44

Allt stefnir í góða kjörsókn í kosningum til Stjórnlagaþings

Yfir tvöþúsund manns kusu utan kjörfundar í Laugardalshöll í gær en þá hafa samtals 6308 kosið á höfuðborgarsvæðinu. Tölur frá landsbyggðinni eiga eftir að koma. kjör sókn í gær var meiri en síðasta dag utankjörfundargreiðslu bæði í síðustu sveitarstjórnarkosningum og þjóðaratkvæðagreiðslu. Utankjörfundaratkvæðagreiðslu líkur á hádegi í dag.

Fara í fréttalista