Skúli Magnússon

Skúli Magnússon

Skúli Magnússon er dósent við Háskóla Íslands og er starfandi ritari EFTA dómstólsins (e. Registrar). Skúli lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands árið 1995 og Mag. Jur gráðu frá Oxford háskóla, University College árið 1998. Skúli var starfaði sem dómarafulltrúi við Héraðsdóm Reykjaness á árunum 1995 til 1997 og sem aðstoðarmaður Hæstaréttardómara frá 1999 til 2000. Hann varð lektor við lagadeild Háskóla Íslands árið 2000-2002 og dósent við lagadeild Háskóla Íslands frá 2002 til 2004 og gengir því starfi að hluta frá árinu 2004. Skúli varð héraðsdómari í Reykjavík árið 2004 til 2007 en er í leyfi til að gegna embætti ritara EFTA dómstólsins frá árinu 2007.

Til baka í lista