Þorstein Fr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar stjórnlagaþings

Þorstein Fr. Sigurðsson, framkvæmdastjóri undirbúningsnefndar stjórnlagaþings

Framkvæmdastjóri nefndarinnar er Þorsteinn Fr. Sigurðsson rekstrarhagfræðingur. Þorsteinn er stúdent frá MT 1973. Stundaði nám í viðskiptafræði við HÍ 1973-1975. Lauk tvöfaldri BA gráðu í viðskiptafræðum frá Memphis University (BNA) 1983, og MIM/MBA gráðu frá Thunderbird -School of Global Management í Phoenix (BNA) 1984. Þá útskrifaðist hann með meistaragráðu (af alþjóðasviði) ML í lögfræði frá HR 2010. Jafnframt er hann með löggildingu í verðbréfamiðlun. Þorsteinn starfaði á árunum 1985-1991 sem rekstrarráðgjafi en tók þá við starfi framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta og gengdi því til 2009.

Til baka í lista